Opnun tilboða

Festun og yfirlögn á Vestursvæði og Norðursvæði 2014

24.6.2014

Opnun tilboða 24. júní 2014. Festun með sementi ásamt lögn á tvöfaldri klæðingu á Hringveg um Hraunsnef í Borgarfirði og á Sauðárkróksbraut í Skagafirði.  Samtals 3,34 km.

Helstu magntölur:

Festun með sementi 25.050 m2
Tvöföld klæðing 25.350 m2
Efra burðarlag afrétting 100 m3
Flutningur á semneti 551 tonn
Flutningur steinefna 701 m3
Flutningur bindiefnis 84 tonn

Verkinu skal að fullu lokið 1. september 2014.

Bjóðandi Tilboð kr. Hlutfall Frávik þús.kr.
Borgarverk ehf., Borgarnesi 55.235.000 101,4 0
Áætlaður verktakakostnaður 54.467.908 100,0 -767