Opnun tilboða

Vetrarþjónusta 2014-2019, vegir á svæði Selfoss - Reykjavík

15.4.2014

Tilboð opnuð 15.04.2014. Vetrarþjónusta árin 2014 – 2019 á eftirtöldum megin leiðum:

Hringvegur (1)

Hringtorg  við Gaulverjabæjarveg. – hringtorg við Norðlingaholt , 48 km

Skíðaskálavegur,          

  Hringvegur – Skíðaskálinn Hveradölum 2 km

Breiðamörk,                 

  Hringvegur – Sunnumörk  0,13 km

Eyrarbakkavegur (34)  

  Hringvegur Selfossi – Þorlákshafnarvegur, 24 km

Gaulverjabæjarvegur (33)                   

  Eyrarbakkavegur – Stokkseyri,  4 km

Þorlákshafnarvegur (38)                      

  Hringvegur við Hveragerði – Þorlákshöfn, 19 km

Hafnarvegur,               

  Þorlákshafnarvegur – Ferjuhöfn 1 km

Þrengslavegur (39)       

  Hringvegur – Þorlákshafnarvegur, 16 km

Suðurstrandarvegur (427)                   

  Þorlákshöfn – Krísuvíkurvegur , 33 km

Nesjavallarvegur,         

  Hringvegur hjá Geithálsi – Krókatjörn 5 km

Bláfjallavegur (417)                

  Hringvegur  – Bláfjallaleið 8 km

Hvammsvegur (374)    

  Hringvegur – afl. Að Sogni 2 km

Álfstétt (343)               

  Eyrarbakkavegur – Túngata að austan, 0,3 km

Heildarvegalengd er  163 km.

Helstu magntölur á ári eru:

  Viðmiðunarakstur vörubíla sl. 5 ár er áætlaður 139.200 km

Biðtími vélamanns, meðaltal sl. 5 ár er 50 klst.

Verkinu skal að fullu lokið 15 maí  2019.

Bjóðandi Tilboð kr. Hlutfall Frávik þús.kr.
Fljótavík ehf., Rvk. 139.530.000 148,5 59.620
Þjótandi ehf., Hellu 123.025.000 130,9 43.115
Borgarverk ehf., Borgarnesi 113.790.000 121,1 33.880
T2 ehf., Rvk. 108.955.500 115,9 29.046
Áætlaður verktakakostnaður 93.975.000 100,0 14.065
I. J. Landstak ehf., Rvk. 79.910.000 85,0 0