Opnun tilboða

Yfirlagnir á Suðursvæði 2014, klæðing og blettun

8.4.2014

Tilboð opnuð 8. apríl 2014. Yfirlagnir með klæðingu og blettun á Suðursvæði árið 2014.

Helstu magntölur eru:  

Yfirlagnir  með klæðingu með malarefni 132.033 m2
Yfirlagnir með klæðingu án malarefnis 146.661 m2
Blettun með klæðingu með malarefni 70.000 m2
Blettun með klæðingu án malarefnis 30.000 m2

Verki skal að fullu lokið 1. september  2014.

Bjóðandi Tilboð kr. Hlutfall Frávik þús.kr.
Áætlaður verktakakostnaður 208.780.000 100,0 35.480
Bikun ehf., Kópavogi 198.508.424 95,1 25.208
Borgarverk ehf., Borgarnesi 173.300.000 83,0 0