Opnun tilboða

Yfirlagnir á Norðursvæði 2014, klæðing

12.3.2014

Tilboð opnuð 11. mars 2014. Yfirlagnir með klæðingu á Norðursvæði 2014

Helstu magntölur eru:

Yfirlagnir með einföldu lagi klæðingar           471.078   m2

Hjólfaralagnir og axlir                                         8.000   m2

Flutningur steinefna                                            6.740   m3

Flutningur bindiefnis                                             910   tonn

Verki skal að fullu lokið 1. september 2014.

Bjóðandi Tilboð kr. Hlutfall Frávik þús.kr.
Bikun ehf., Kópavogi * 107.038.269 132,3 38.880
Áætlaður verktakakostnaður 80.992.000 100,1 12.834
Geotækni ehf., Selfossi 78.800.000 97,4 10.642
Borgarverk ehf., Borgarnesi 68.158.000 84,2 0

* Tilboðsupphæð Bikunar ehf. sem lesin var upp á opnunarfundi var röng þar sem í útreikningi hafði ekki var tekið tillit til villu í tilboðsskrá. Tilboðsupphæðin í töflunni hér að ofan hefur verið leiðrétt að teknu tilliti til þessa.