Opnun tilboða

Yfirlagnir á Vestursvæði og Norðursvæði 2014, blettanir með klæðingu

11.3.2014

Opnun tilboða 11. mars 2014. Yfirlagnir með klæðingu á Vestursvæði og Norðursvæði á árinu 2014.

Helstu magntölur eru:

Blettun (k1) útlögn á Vestursvæði           150.000   m2

Blettun (k1) útlögn á Norðursvæði          118.700   m2

Verki skal að fullu lokið 1. september 2014.

Bjóðandi Tilboð kr. Hlutfall Frávik þús.kr.
Borgarverk ehf., Borgarnesi 73.941.000 109,8 7.715
Áætlaður verktakakostnaður 67.337.000 100,0 1.111
Blettur ehf., Mosfellsbæ 66.225.780 98,3 0