Opnun tilboða

Grindavík, sjóvarnir 2013

29.10.2013

Tilboð opnuð 29. október 2013. Sjóvarnir við Grindavík. Um er að ræða byggingu sjóvarnargarða við Grindavík, annars vegar austan Litlubótar við Sjávarbraut og hinsvegar við Golfvöll.

Helstu magntölur:

Við Sjávarbraut:

  Útlögn grjóts                             1.240 m³

Við golfvöll:

  Útlögn grjóts og kjarna             1.120 m³

 Verkinu skal lokið eigi síðar en 28. febrúar 2014.

Bjóðandi Tilboð kr. Hlutfall Frávik þús.kr.
Norðurtak ehf., Sauðárkróki 11.995.500 120,9 4.429
Áætlaður verktakakostnaður 9.920.500 100,0 2.354
Urð og grjót ehf., Reykjavík 9.391.500 94,7 1.825
Ellert Skúlason ehf., Reykjanesbæ 8.902.000 89,7 1.335
Íslenskir aðalverktakar hf., Reykjavík 7.566.585 76,3 0