Opnun tilboða

Vetrarþjónusta á Djúpvegi, Reykjanes-Hnífsdalur 2013-2016

20.8.2013

Tilboð opnuð 20. ágúst 2013. Vetrarþjónustu árin 2013-2016 á eftirtöldum leiðum:

Djúpvegur  (61) frá Reykjanesi að gangamunna í Hnífsdal ásamt Hafnarvegi á Ísafirði (636), 143 km.

Helstu magntölur á ári eru:

Meðalakstur vörubíla sl. 3 ár 29.611 km
Meðalfjöldi biðtíma vélamanns 20 tímar
Verkinu skal að fullu lokið 30. apríl 2016.

Bjóðandi Tilboð kr. Hlutfall Frávik þús.kr.
Þotan ehf., Bolungarvík 26.357.680 118,1 2.744
Kubbur ehf., Ísafirði 26.146.513 117,1 2.532
Jón Reynir Sigurðsson, Þingeyri 23.614.079 105,8 0
Áætlaður verktakakostnaður 22.326.250 100,0 -1.288