Opnun tilboða

Vetrarþjónusta, Hornafjörður – Djúpivogur 2013-2016

16.7.2013

Tilboð opnuð 16. júlí 2013. Vetrarþjónustu árin 2013 – 2016 á eftirtaldri leiðum:

Hringvegur (1),

     Hornafjörður - Djúpivogur 98 km

     Heildarlengd er 99,7 km.

Helstu magntölur á ári eru:

     Meðalakstur vörubíla sl. 5 ár er 10.364 km.

Verkinu skal að fullu lokið 30. apríl 2016.

Bjóðandi Tilboð kr. Hlutfall Frávik þús.kr.
SG. vélar ehf., Djúpavogi 9.845.800 101,1 0
Áætlaður verktakakostnaður 9.742.160 100,0 -104