Opnun tilboða

Vetrarþjónusta, Suðurfjarðarvegur og Breiðdalur 2013-2016

16.7.2013

Tilboð opnuð 16. júlí 2013. Vetrarþjónustu árin 2013 – 2016 á eftirtöldum leiðum:

Suðurfjarðavegur (96),

     Fáskrúðsfj.v/gangnamunna– Fáskrúðsfjörður,  Fáskrúðsfjörður - Breiðdalsvík 50 km

Hringvegur (1),

     Breiðdalsvík – Þorgrímsstaðir 29 km

Heildarlengd er 79 km

Helstu magntölur á ári eru:

Meðalakstur vörubíla sl. 5 ár er 12.619 km.

Biðtími vélamanns, meðaltal sl. 5 ár er 12 klst.

Verkinu skal að fullu lokið 30. apríl 2016.

Bjóðandi Tilboð kr. Hlutfall Frávik þús.kr.
Áætlaður verktakakostnaður 14.479.250 100,0 331
Vöggur ehf., Fáskrúðsfirði 13.948.675 97,7 0