Opnun tilboða

Yfirlagnir á Austursvæði 2013, klæðing

10.4.2013

Opnun tilboða 9. apríl 2013. Yfirlagnir á Austursvæði 2013, klæðing

Helstu magntölur eru:

Yfirlagnir með einföldu lagi klæðingar 187.000 m2
Hjólfaralagnir og axlir 33.100 m2
Blettanir 66.800 m2
Flutningur steinefna 4.100 m3
Flutningur bindiefnis 450 tonn

Verkinu skal að fullu lokið 1. september 2013.

Bjóðandi Tilboð kr. Hlutfall Frávik þús.kr.
Borgarverk ehf., Borgarnesi 55.400.000 101,1 3.480
Áætlaður verktakakostnaður 54.800.000 100,0 2.880
Geotækni ehf., Selfossi 51.920.000 94,7 0