Opnun tilboða

Styrkingar og endurbætur á Laugarvatnsvegi (37) og Böðmóðsstaðavegi (366)

8.5.2012

Tilboð opnuð 8. maí 2012. Endurbygging 2,3 km Böðmóðsstaðavegar og styrkingar á 0,7 km kafla Laugarvatnsvegar, ásamt útlögn klæðingar.

Helstu magntölur eru:

Fláafleygar    3.985 m3
Fylling    8.860 m3
Þurrfræsun    4.350 m2
Neðra burðarlag    6.225 m3
Efra burðarlag    2.890 m3
Tvöföld klæðing   19.910 m2
Frágangur fláa   25.460 m2

Verkinu skal að fullu lokið 1. september 2012.

Bjóðandi Tilboð kr. Hlutfall Frávik þús.kr.
North Atlantic Mining Associated Ltd., Reykjanesbæ 67.793.550 129,4 23.995
Ræktunarsamband Flóa og Skeiða ehf., Selfossi 53.984.950 103,0 10.187
Áætlaður verktakakostnaður 52.400.000 100,0 8.602
Vörubílstjórafélagið Mjölnir, Selfossi 49.204.250 93,9 5.406
Bíladrangur ehf., Vík 43.798.200 83,6 0