Opnun tilboða

Vestmannaeyjaferja 2012 – 2014

13.4.2012

Opnun tilboða 13. apríl 2012 (seinni opnun). Rekstur á ferjuleiðinni Vestmannaeyjar-Landeyjahöfn annars vegar og Vestmannaeyjar-Þorlákshöfn hins vegar, þ.e. að annast fólks- bifreiða- og farmflutninga á ms. Herjólfi.

 

Bjóðandi Tilboð kr. Hlutfall Frávik þús.kr.
Sæferðir ehf., Snæfellssbæ  903.152.481 108,6 222.153
Sæferðir ehf., Snæfellssbæ (frávikstilboð I) 855.814.645 102,9 174.815
Áætlaður verktakakostnaður 831.806.000 100,0 150.806
Sæferðir ehf., Snæfellssbæ (frávikstilboð II) 771.978.726 92,8 90.979
Samskip hf., Reykjavík 755.138.500 90,8 74.139
Eimskip Íslands ehf., Reykjavík 680.999.689 81,9 0