Opnun tilboða

Vetrarþjónusta 2011 - 2014, Þingeyri – Flateyri - Suðureyri

5.8.2011

Tilboð opnuð 3. ágúst 2011. Snjómokstur með vörubifreiðum innan ramma ábatasamnings, á eftirtöldum vegum:

Vestfjarðavegur (60) frá Þingeyri að jarðgöngum í Breiðadal, 36 km

Flateyrarvegur (64) frá Vestfjarðavegi að Hafnarstræti á Flateyri, 7 km

Súgandafjarðarvegur (659) frá jarðgöngum í Botnsdal að Aðalstræti á Suðureyri, 11 km

Ingjaldssandsvegur (624)  frá Vestfjarðavegi að Alviðru, 8 km

Valþjófsdalsvegur (625) frá Vestfjarðavegi að Innri Hjarðardalsvegi, 7 km

Önundarfjarðarvegur (627) frá Vestfjarðavegi að Vífilsmýri, 5 km

Svalvogavegur (622) frá ytri enda byggðar á Þingeyri að Flugvallarvegi, 3 km

 

Helstu magntölur á ári eru:

  Vörubílar í snjómokstri og hálkuvörn 32.218  km

Verktími er frá 1. október 2011 til og með 30. apríl 2014.

Bjóðandi Tilboð kr. Hlutfall Frávik þús.kr.
Kubbur ehf., Grænagarði 26.591.824 107,4 5.400
Áætlaður verktakakostnaður 24.767.898 100,0 3.576
Jón R. Sigurðsson ehf., Þingeyri 22.960.600 92,7 1.769
Græðir sf., Önundarfirði 22.299.765 90,0 1.108
Þotan ehf. Bolungarvík 21.191.700 85,6 0