Opnun tilboða

Yfirborðsmerkingar á Suðvestursvæði og Suðurvæði, 2011-2012

24.5.2011

Tilboð opnuð 24. maí 2011. Yfirborðsmerkingar akbrauta með vegmössun, árin 2011- 2012.  Um er að ræða vegmössun á Suðvestursvæði og Suðursvæði.

Helstu magntölur, miðað við eitt ár, eru:

Spautumössun, akreinalína og markalína 740.000 m
Formerkingar 240.000 m
Vegmössun, örvar, stakar merkingar og lína 7.300 m2
Biðskylduþríhyrningar 1.200 stk.

 Verki skal að fullu lokið 15. september 2012.

Bjóðandi Tilboð kr. Hlutfall Frávik þús.kr.
Vegamálun ehf., Kópavogi 168.200.000 122,3 60.726
Áætlaður verktakakostnaður 137.555.000 100,0 30.081
Vegamál ehf., Reykjavík 113.865.000 82,8 6.391
Veg-Verk ehf. og Aðalblikk ehf., Kópavogi 107.474.000 78,1 0