Opnun tilboða

Brú á Þambá (68) - viðgerð steypu

17.5.2011

Tilboð opnuð 17. maí 2011. Viðgerð brúar yfir Þambá á Innstrandavegi (68).

Helstu magntölur:

Brot og endursteypa 5 m2
Múrviðgerðir 70 m2
Múrviðgerðir (kantar) 20 m
Hreinsun steypu 332 m2
Sílanúðun 332 m2
Kústun steypu 332 m2

 

Verki skal að fullu lokið 29. júlí 2011.

Bjóðandi Tilboð kr. Hlutfall Frávik þús.kr.
Sólhús ehf., Reykjavík 9.405.600 137,1 4.832
Íslandsmúr ehf., Reykjavík 7.900.000 115,1 3.327
Magnús og Steingrímur ehf., Reykjavík 7.856.000 114,5 3.283
Í-2552, Bolungarvík 7.472.800 108,9 2.900
Áætlaður verktakakostnaður 6.860.817 100,0 2.288
Spennt ehf., Reykjavík 5.004.400 72,9 431
Íslandsmálarar ehf., Reykjavík 4.580.000 66,8 7
Verkvík - Sandtak, Hafnarfirði 4.573.200 66,7 0