Opnun tilboða

Yfirlagnir á Norðvestursvæði 2011, blettanir á slitlög

27.4.2011

Tilboð opnuð 27. apríl 2011. Yfirlagnir með klæðingu, blettanir á  slitlög á Norðvestursvæði 2011.

Helstu magntölur: 

Yfirlagnir, klæðing, blettun  (K1), útlögn            135.000 m2

Hjólfarafylling, (K1), útlögn                                 20.000 m2

Kantviðgerðir klæðing, (K1), útlögn                    20.000 m2

Verki skal að fullu lokið 1. september 2011.

Bjóðandi Tilboð kr. Hlutfall Frávik þús.kr.
Borgarverk ehf., Borgarnesi 39.752.000 116,4 6.856
Bikun ehf., Reykjavík 39.714.955 116,3 6.819
Áætlaður verktakakostnaður 34.159.000 100,0 1.263
Blettur ehf., Mosfellsbæ 32.895.750 96,3 0