Opnun tilboða

Hringvegur (1), brú á Ystu Rjúkandi

26.10.2010

Tilboð opnuð 26. október 2010. Bygging brúar á Ystu Rjúkandi sem er á Hringvegi á  Jökuldal í Norður Múlasýslu. Brúin er steypt, eftirspennt bitabrú í einu hafi,  24 m að lengd og 9,5 m að breidd. Þegar nýja brúin hefur verið tekin í notkun skal rífa núverandi brú. Jafnframt á að byggja um 900 m langan veg sem tengir nýju brúna við Hringveginn.

Helstu magntölur eru:

 Vegur:

Fylling 4.800 m3
Fláafleygar 3.600 m3
Frágangur fláa 21.000 m2
Ræsalögn 86 m
Neðra burðarlag          6.800 m3
Efra burðarlag 2.100 m3
Tvöföld klæðing 6.900 m2
Malbik 700 m2
Vegrið á fyllingu 224 m

Brú:

Mótafletir 1.324 m2
Slakbent járnalögn 37,8 t
Eftirspennt járnalögn 2,5 t
Steypa 382 m3

Rif á núverandi brú:

Steypa               215 m3

 Verkinu skal að fullu lokið fyrir 15. ágúst 2011.

 

Bjóðandi Tilboð kr. Hlutfall Frávik þús.kr.
Áætlaður verktakakostnaður 122.753.000 100,0 41.787
VK-verktakar ehf., Reykjavík 117.560.738 95,8 36.594
G. Ármannsson ehf. og Jónsmenn ehf., Egilsstöðum 114.862.153 93,6 33.896
Vestfirskir verktakar ehf., Ísafirði 99.975.900 81,4 19.009
Skrauta ehf., Hafnarfirði 98.000.000 79,8 17.034
Héraðsverk ehf., Egilsstöðum 92.141.064 75,1 11.175
KNH ehf., Ísafirði 85.055.221 69,3 4.089
Ylur ehf., Egilsstöðum 80.966.485 66,0 0