Opnun tilboða

Hringvegur (1), vegtenging við Mógilsá

12.10.2010

Tilboð opnuð 12. október 2010. Gerð fráreinar af Hringvegi inn á Kollafjarðarveg ásamt gerð nýrrar tengingar að áningarstað við Mógilsá. Í verkefninu felst enn fremur aðlögun lagna ásamt landmótun.

Helstu magntölur veghluta eru:

Fylling og fláafleygar 1500 m3
Burðarlag 1700 m3
Malbik 600 m2
Frágangur fláa 4700 m2

Verkinu skal að fullu lokið eigi síðar en 15. desember 2010.

Bjóðandi Tilboð kr. Hlutfall Frávik þús.kr.
Borgarverk ehf., Borgarnesi 17.274.000 115,2 3.924
Malbikunarstöðin Hlaðbær-Colas hf., Hafnarfirði 16.993.664 113,3 3.644
Nesvélar ehf., Reykjavík 16.993.600 113,3 3.644
Verktakar Magni ehf., Kópavogi 15.978.950 106,5 2.629
Áætlaður verktakakostnaður 15.000.000 100,0 1.650
Vélaleiga AÞ ehf., Reykjanesbæ 14.836.650 98,9 1.487
VGH-Mosfelsbæ ehf., Mosfellsbæ 14.688.810 97,9 1.339
Árni ehf., Flúðum 14.071.450 93,8 721
Verktakafélagið Glaumur ehf., Garðabæ 13.846.800 92,3 497
Loftorka ehf., Garðabæ 13.626.000 90,8 276
Steinberg ehf., Kópavogi 13.350.100 89,0 0