Opnun tilboða

Vetrarþjónusta 2010 - 2013, Siglufjarðarvegur

20.7.2010

Opnun tilboða 20. júlí 2010. Vetraþjónusta á Norðvestursvæði á eftirtöldum leiðum:

Sauðárkróksbraut (75), Sauðárkrókur - Narfastaðir 14 km

Siglufjarðarvegur (76), Narfastaðir - Siglufjörður 80 km

Hólavegur (767), 11 km

Helstu magntölur á ári eru:

Snjómokstur og hálkuvörn með vörubílum 33.083 km

Vörubílstjórar í biðtíma                                       50 klst.

 

Verki skal að fullu lokið 30. apríl 2013.

 

Bjóðandi Tilboð kr. Hlutfall Frávik þús.kr.
Skrjóður ehf., Reykjavík 27.024.483 106,7 13.921
Áætlaður verktakakostnaður 25.319.000 100,0 12.216
Steypustöð Skagafjarðar ehf., Sauðárkróki 15.964.425 63,1 2.861
Víðimelsbræður ehf., Sauðárkróki 15.087.350 59,6 1.984
Vinnuvélar Símonar Skarphéðinssonar ehf., Sauðárkróki 13.103.370 51,8 0