Opnun tilboða

Múlavegur í Fljótsdal (934), Langhús-Glúmsstaðir II

29.6.2010

Opnun tilboða 29. júní 2010. Endurgerð á 5,6 km kafla á Múlavegi í Fljótsdal á Fljótsdalshéraði.

Helstu magntölur eru:

 

Fylling úr skeringum 20.200 m3
Neðra burðarlag 12.000 m3
Efra burðarlag 2.300 m3
Tvöföld klæðing 25.000 m2
Frágangur fláa  25.000 m2

 

Verki skal að fullu lokið 1. júlí 2011.

Bjóðandi Tilboð kr. Hlutfall Frávik þús.kr.
Áætlaður verktakakostnaður 43.200.000 100,0 11.970
KNH ehf., Ísafirði 41.729.379 96,6 10.499
Jónsmenn ehf., Egilsstöðum 40.000.000 92,6 8.770
Vélaleiga Sigga Þór ehf. og Vélaleiga JHS ehf., Egilsstöðum 37.187.845 86,1 5.958
Þ.S. verktakar ehf., Egilsstöðum 35.194.560 81,5 3.964
Ylur ehf., Egilsstöðum 33.409.859 77,3 2.180
Myllan ehf., Egilsstöðum 31.230.280 72,3 0