Opnun tilboða

Hringvegur (1) - tvöföldun, Fossvellir - Draugahlíðar

20.4.2010

Opnun tilboða 20. apríl 2010. Tvöföldun og breikkun Hringvegar frá Fossvöllum í Lögbergsbrekku, ofan við Lækjarbotna, að Draugahlíðarbrekku austan við Litlu kaffistofuna. Lengd útboðskaflans er um 6,5 km. Að vestan tengist vegkaflinn núverandi þriggja akreina vegi upp Lögbergsbrekku og að austan tengist vegurinn núverandi þriggja akreina vegi um Svínahraun. Um er að ræða tvöföldun á stærstum hluta útboðskaflans en breikkun í þriggja akreina veg á hluta hans. Auk þess eru innifaldar í útboðinu breytingar á núverandi vegamótum við Bláfjallaveg, Bolaölduveg og við Litlu kaffistofuna. Þá skal gera undirgöng fyrir gangandi og ríðandi umferð vestan við Litlu kaffistofuna og breikka núverandi brú á Fóelluvötn á Sandskeiði.

Helstu magntölur eru:

Bergskering

20.000

m3

Fylling og fláafleygar

223.000

m3

Ferging

32.000

m3

Neðra burðarlag

62.000

m3

Efra burðarlag

22.000

m3

Malbik

119.000

m2

Vegrið

6.100

m

Umferðareyjar

1.000

m2

Götulýsing, skurðgröftur

3.300

m

Ljósastaurar

35

stk.

Mót

1.050

m3

Járnalögn

38.000

kg

Steypa

290

m3

Lögn stálplöturæsis

37

m

Verkinu skal að fullu lokið eigi síðar en 30. september 2011.

Bjóðandi Tilboð kr. Hlutfall Frávik þús.kr.
Ræktunarsamband Flóa og Skeiða ehf., Selfossi 787.787.000 105,0 181.068
Verktakar Magni ehf., Kópavogi 774.494.150 103,3 167.776
Suðurverk hf., Kópavogi 767.464.000 102,3 160.745
Áætlaður verktakakostnaður 750.000.000 100,0 143.281
Ístak hf., Reykjavík 748.773.024 99,8 142.054
Mjölnir, Selfossi 738.252.700 98,4 131.534
Íslenskir aðalverktakar hf., Reykjavík 737.986.750 98,4 131.268
Héraðsverk ehf., Egilsstöðum 717.404.590 95,7 110.686
Loftorka Reykjavík ehf., Garðabæ 702.606.800 93,7 95.888
Borgarverk ehf., Borgarnesi 692.833.000 92,4 86.114
KNH ehf., Ísafirði 676.902.448 90,3 70.184
Árni Helgason ehf. og verktakafélagið Glaumur ehf., Garðabæ 673.198.440 89,8 66.480
Ingileifur Jónsson ehf., Reykjavík 641.945.500 85,6 35.227
Háfell ehf., Reykjavík 629.734.820 84,0 23.016
Vélaleiga AÞ ehf., Reykjanesbæ 618.862.630 82,5 12.144
Arnarverk ehf., Kópavogi 606.718.600 80,9 0