Opnun tilboða

Festun og yfirlögn á Norðaustursvæði 2009-2010

30.6.2009

Opnun tilboða 30. júní 2009. Festun með froðubiki og lögn tvöfaldrar klæðingar á Norðaustursvæði 2009-2010. Um er að ræða 8 vegkafla, alls um 16,4 km.

Helstu magntölur eru:

Festun með froðubiki

112.600

m2

Tvöföld klæðing

112.600

m2

Verki skal að fullu lokið 1. ágúst 2010.

Bjóðandi Tilboð kr. Hlutfall Frávik þús.kr.
Malbikunarstöðin Hlaðbær-Colas hf., Hafnarfirði 118.379.700 109,1 20.508
Áætlaður verktakakostnaður 108.550.000 100,0 10.679
Borgarverk ehf., Borgarfirði 108.342.000 99,8 10.471
Árni Helgason ehf., Ólafsfirði 97.871.424 90,2 0