Opnun tilboða

Yfirlagnir á Suðvestursvæði 2009 "repave"

21.4.2009

Tilboð opnuð 21. apríl 2009. Verkið felur í sér malbiksyfirlagnir með repave-aðferð á Suðvestursvæði árið 2009.

Helstu magntölur:

Repave yfirlagnir:    75.300 m2

Verki skal að fullu lokið 15. ágúst 2009.


Bjóðandi Tilboð kr. Hlutfall Frávik þús.kr.
Malbikunarst. Hlaðbær-Colas hf., Hafnarfirði 172.966.000 116,5 18.786
Loftorka Reykjavík ehf., Garðabæ 154.180.000 103,8 0
Áætlaður verktakakostnaður *) 148.500.000 100,0 -5.680

*) Á opnunarfundi var lesin upp tala fyrir áætlaðan verktakakostnað sem reyndist vera rangt reiknuð.

    Rétt tala er 148.500.000 kr. og er hún færið í töfluna hér að ofan