Opnun tilboða

Borgarfjarðarvegur (94), Lagarfossvegur - Sandur

7.10.2008

Vegagerðin óskar eftir tilboðum í endurbyggingu á um 4,6 km löngum kafla Borgarfjarðarvegar (94), frá Lagarfossvegi að Sandi í Hjaltastaðaþinghá, ásamt klæðningu á 900 m kafla á Lagarfossvegi.

Helstu magntölur eru:

Bergskering

1.600

m3

Fylling og fláafleygar

13.700

m3

Neðra burðarlag

18.200

m3

Efra burðarlag

6.000

m3

Stálröraræsi

86

m

Tvöföld klæðing

35.100

m2

Verki skal að fullu lokið fyrir 1. ágúst 2009.

Opnun tilboða 7. október 2008.

Bjóðandi Tilboð kr. Hlutfall Frávik þús.kr.
Bíladrangur ehf., Vík 95.276.000 135,1 23.316
Landsverk ehf., Hafnarfirði 94.232.000 133,6 22.272
Héraðsverk ehf., Egilsstöðum 87.006.000 123,4 15.046
Jónsmenn ehf., Egilsstöðum 83.989.525 119,1 12.029
Ístrukkur ehf., Kópaskeri 77.074.100 109,3 5.114
Ylur ehf., Egilsstöðum 74.899.500 106,2 2.939
Ísgröfur ehf., Laugum 71.960.278 102,0 0
Áætlaður verktakakostnaður 70.528.000 100,0 -1.432