Opnun tilboða

Heiðarbraut(3357) og Gnúpverjavegur (325)

15.7.2008

Vegagerðin óskar eftir tilboðum í endurgerð 0,4 km Heiðarbrautar (3357) og 1,5 km Gnúpverjavegar (325), í nágrenni Árness.

Helstu magntölur eru:

Skering

1.400

m3

Fláafleygar

1.500

m3

Neðra burðarlag

5.030

m3

Efra burðarlag

1.805

m3

Tvöföld klæðing

11.440

m2

Frágangur fláa

10.785

m2.

Verkinu skal að fullu lokið 15. september 2008.

Tilboð opnuð 15. júlí 2008.

Bjóðandi Tilboð kr. Hlutfall Frávik þús.kr.
Arnartak ehf., Reykjavík 27.441.630 158,6 8.259
Klæðning ehf., Hafnarfirði 25.000.000 144,5 5.818
Hlíðarvélar ehf., Biskupstungum 23.680.000 136,9 4.498
Gröfutækni ehf., Flúðum 22.999.600 132,9 3.817
Nesey ehf., Árnesi 22.992.940 132,9 3.811
Sigurjón Hjartarson, Brjánsstöðum 20.285.150 117,3 1.103
Vélgrafan ehf., Selfossi 19.750.000 114,2 568
Vörubílstjórafélagið Mjölnir, Selfossi 19.182.200 110,9 0
Áætlaður verktakakostnaður 17.300.000 100,0 -1.882