Opnun tilboða

Snæfellsnesvegur (54) um Fróðárheiði, Egilsskarð - sæluhús

24.6.2008

Vegagerðin óskar eftir tilboðum í endurgerð um 4,5 km kafla á Snæfellsnesvegi (54) um Fróðárheiði, frá núverandi slitlagsenda við Egilsskarð að núverandi slitlagsenda við sæluhús.

Helstu magntölur eru:

Skering samtals

165.000

m3

-  þar af bergskering

105.000 

m3

Fylling og fláafleygar

180.000

m3

Neðra burðarlag

20.000 

m3

Efra burðarlag

7.500

m3

Tvöföld klæðing

34.000 

m3

Frágangur fláa

130.000 

m2

Lögn steinræsis

40 

m

Lögn ræsa

330 

m

Verkinu skal að fullu lokið 15. september 2009.

 

Tilboð opnuð 24. júní 2008

Bjóðandi Tilboð kr. Hlutfall Frávik þús.kr.
Klæðning ehf., Hafnafirði 300.000.000 126,8 106.656
Þróttur ehf., Akranesi 295.171.300 124,7 101.827
Borgarverk ehf., Borgarnesi 285.637.000 120,7 92.293
Heflun ehf., Lyngholti 277.626.600 117,3 84.282
Áætlaður verktakakostnaður 236.684.267 100,0 43.340
Háfell ehf., Reykjavík 219.829.900 92,9 26.486
Stafnafell ehf., Staðarsveit 199.289.500 84,2 5.945
KNH ehf., Ísafirði 193.344.350 81,7 0