Opnun tilboða

Girðingar á Suðursvæði 2008

3.6.2008

Vegagerðin óskar eftir tilboðum í uppsetningu nýrra girðinga á Suðursvæði 2008.

Helstu magntölur:      

Netgirðingar

22.400

m

Rafmagnsgirðingar

5.500

m

Grindarhlið

15

stk.

Nethlið

15

stk.

Prílur

10

stk.

 Verki skal að fullu lokið 1. október 2008.

 

Tilboð opnuð 3. júní 2008.

Bjóðandi Tilboð kr. Hlutfall Frávik þús.kr.
Vegamenn ehf., Reykjavík 33.476.600 133,9 5.897
Félagar ehf., Súðavík 28.174.101 112,7 594
Girðir ehf., Akureyri 28.022.000 112,1 442
Hjörtur Jónsson, Ölfusi 27.579.980 110,3 0
Áætlaður verktakakostnaður 25.000.000 100,0 -2.580