Opnun tilboða

Festun og yfirlögn á Suður- og Suðvestursvæði 2008 – 2009

13.5.2008

Vegagerðin óskar eftir tilboðum í festun vega með froðubiki, bikþeytu eða sementi og lögn tvöfaldrar klæðingar á Suðursvæði á árunum 2008 og 2009. Um er að ræða alls 28,3 km á 12 vegarköflum.

Helstu magntölur eru:

Festun með froðubiki, bikþeytu eða sementi

Árið 2008

96.000

m2

Árið 2009

108.000

m2

Tvöföld klæðing

Árið 2008

94.000

m2

Árið 2009

105.000

m2

Verki skal að fullu lokið 1. september hvort ár.

Tilboð opnuð 13. maí 2008.

Festun með froðubiki og yfirlögn

Bjóðandi Tilboð kr. Hlutfall Frávik þús.kr.
Slitlag ehf og Co, Reykjavík 496.418.865 121,5 45.619
Ræktunarsamband Flóa og Skeiða ehf. og Arnardalur sf., Selfossi 476.602.998 116,7 25.803
Malbikunarstöð Hlaðbær - Colas hf., Hafnarfirði 460.877.760 112,8 10.078
Borgarverk ehf. Borgarnesi 450.800.000 110,4 0
Áætlaður verktakakostnaður 408.420.000 100,0 -42.380


Festun með bikþeytu og yfirlögn

Bjóðandi Tilboð kr. Hlutfall Frávik þús.kr.
Slitlag ehf og Co, Reykjavík 529.412.095 122,4 93.126
Malbikunarstöð hlaðbær - Colas hf., Hafnarfirði 455.209.410 105,3 18.923
Borgarverk ehf. Borgarnesi 439.000.000 101,5 2.714
Ræktunarsamband Flóa og Skeiða ehf. og Arnardalur sf., Selfossi 436.286.198 100,9 0
Áætlaður verktakakostnaður 432.430.000 100,0 -3.856