Opnun tilboða

Efnisvinnsla á Norðaustursvæði 2008, norðurhluti

1.4.2008

Vegagerðin óskar eftir tilboðum í efnisvinnslu á Norðaustursvæði árið 2008 í Eyjarfjarðar- og Suður-Þingeyjarsýslu.

Helstu magntölur eru:

Efni í malarslitlag                18.500   m3

Efni í klæðingu                     4.000    m3

Verki skal að fullu lokið 15. október 2008.

 

Tilboð opnuð 1. apríl 2008

Bjóðandi Tilboð kr. Hlutfall Frávik þús.kr.
Alverk ehf 45.940.000 141,2 13.640
Myllan ehf 34.102.200 104,8 1.802
Áætlaður verktakakostnaður 32.545.000 100,0 245
Skútaberg ehf 32.300.000 99,2 0