Opnun tilboða

Þórsmerkurvegur (249), Gljúfurá - Merkurvegur

8.1.2008

Vegagerðin óskar eftir tilboðum í endurgerð á 3,9 km löngum kafla Þórsmerkurvegar, frá Gljúfurá að vegamótum við Merkurveg. Einnig skal skipta út tveimur einbreiðum brúm og setja röraræsi í staðinn.

Helstu magntölur eru:

Skeringar

570

m3

Fláafleygar

2.215

m3

Neðra burðarlag

6.425

m3

Efra burðarlag

4.345

m3

Tvöföld klæðing

26.210

m2

Ræsalögn

120

m

Girðingar

2,1

km

Frágangur fláa

15.670

m2

Verkinu skal að fullu lokið 1. júlí 2008.

Tilboð opnuð 08.01.2008.

Bjóðandi Tilboð kr. Hlutfall Frávik þús.kr.
Jöfnun ehf 41.400.750 138,9 16.945
Erlendur Guðmundsson 40.983.280 137,5 16.527
Fínafl ehf 32.034.000 107,5 7.578
Framrás ehf 30.674.900 102,9 6.219
Áætlaður verktakakostnaður 29.800.000 100,0 5.344
Mjölnir vörubílstjórafélag 29.481.800 98,9 5.026
Eining sf 28.672.030 96,2 4.216
Heflun ehf 27.655.750 92,8 3.200
Ýtan ehf 24.965.350 83,8 509
Sigurjón Hjartarson 24.456.150 82,1 0