Opnun tilboða

Yfirlagnir á Suðursvæði 2007 - 2008, klæðing

15.5.2007

Tilboð í yfirlagnir með klæðingu á Suðursvæði og Suðvestursvæði á árunum 2007 og 2008. Heildarlegnd yfirlagna er u.þ.b. 72 km.

Helstu magntölur eru:

Einföld klæðing

Árið 2007         205.000 m2
Árið 2008          250.000 m2

Tvöföld klæðing

Árið 2007          30.000 m2

Efra burðarlag

Árið 2007          5.000 m3

Verklok verkhluta eru 1. september hvort ár.

 

Bjóðandi Tilboð kr. Hlutfall Frávik þús.kr.
Áætlaður verktakakostnaður 116.350.000 100,0 37.656
Borgarverk ehf 97.800.000 84,1 19.106
Ræktunarsamband Flóa og Skeiða 88.825.000 76,3 10.131
Slitlag ehf og Fasteignaver ehf 78.694.000 67,6 0