Opnun tilboða

Hringvegur (1), Grafarkot – Hraunsnef

15.5.2007

Tilboð í byggingu Hringvegar (1) á 9,3 km löngum kafla í Borgarbyggð. Umræddur kafli er frá Grafarkoti um Ólafarflóa, Grábrókarhraun, framhjá Bifröst og Hreðavatnsskála að Hraunsnefi í Norðurárdal.  Um er að ræða 8,5 m breiðan veg með tvöfaldri klæðingu,

 

Helstu magntölur eru:

Bergskering

60.000

m3

Grjótnám

12.000

m3

Efnisvinnsla

43.000

m3

Fylling og fláafleygar

120.000

m3

Ræsalögn

245

m

Neðra burðarlag

19.000

m3

Efra burðarlag

24.000

m3

Kantsteinar

330

m

Eyjur með steinlögðu yfirborði

550

m2

Tvöföld klæðing

85.000

m2

Frágangur fláa og svæða

160.000

m2

 Útlögn slitlags á 3 km kafla skal lokið 15. september 2007.

Útlögn fyllingar á 1,2 km kafla (u.þ.b. 40.000 m3) skal vera lokið 1. október 2007.

Verkinu skal að fullu lokið fyrir 1. október 2009.

 

Bjóðandi Tilboð kr. Hlutfall Frávik þús.kr.
Klæðning ehf 269.000.000 114,9 57.139
Háfell ehf 253.426.000 108,3 41.565
Vélgrafan ehf og Borgarvirki ehf 245.349.500 104,8 33.489
Þróttur ehf 235.866.000 100,8 24.005
Áætlaður verktakakostnaður 234.083.659 100,0 22.223
Borgarverk ehf 224.248.000 95,8 12.387
Skagfirskir verktakar ehf 215.497.000 92,1 3.636
KNH ehf 211.861.000 90,5 0