Opnun tilboða

Yfirlagnir Norðaustursvæði 2007, norðurhluti, klæðing

17.4.2007

Tilboð opnuð 17.04.07. Tilboð í yfirlagnir með klæðingu á norðurhluta Norðaustursvæðis árið 2007.

Helstu magntölur eru:

Yfirlagnir

464.000

m²

Hjólfaralögn

45.000

m²

Blettanir

10.000

m²

Flutningur steinefna

7.800

m³

Flutningur bindiefna

884

tonn

Verkinu skal að fullu lokið 1. september 2007.

 

Bjóðandi Tilboð kr. Hlutfall Frávik þús.kr.
Árni Helgason ehf 47.769.930 109,1 12.770
Áætlaður verktakakostnaður 43.775.000 100,0 8.775
Malarvinnslan hf 37.956.950 86,7 2.957
Slitlag ehf 35.948.843 82,1 949
Klæðning ehf 35.000.000 80,0 0