Opnun tilboða

Yfirlagnir Norðaustursvæði 2007, austurhluti, klæðing.

11.4.2007

Tilboð opnuð 11.04.07. Tilboðum í yfirlagnir með klæðingu á austurhluta Norðaustursvæðis árið 2007.

Helstu magntölur eru:

Yfirlagnir

451.165

m²

Hjólfaralögn

39.850

m²

Blettanir

72.000

m²

Flutningur steinefna

8.445

m³

Flutningur bindiefna

892

tonn

Verkinu skal að fullu lokið 1. september 2007.

Bjóðandi Tilboð kr. Hlutfall Frávik þús.kr.
Klæðning ehf 103.908.600 199,1 60.681
Borgarverk ehf 67.351.825 129,1 24.125
Áætlaður verktakakostnaður 52.190.000 100,0 8.963
Slitlag ehf 43.994.950 84,3 768
Malarvinnslan ehf 43.227.293 82,8 0