Opnun tilboða

Akureyri – flotbryggja í Hofsbót

3.2.2016

Tilboð opnuð 2. febrúar 2016. Hafnasamlag Norðurlands óskaði eftir tilboðum í ofangreint verk.

Helstu verkþættir og magntölur eru:

   Steypa landstöpul

   Útvega og setja niður 80 m langa flotbryggju

Verkinu skal lokið eigi síðar en 15. maí 2016.

Bjóðandi Tilboð kr. Hlutfall Frávik þús.kr.
Esju-Einingar ehf., Reykjavík 53.981.345 113,6 11.911
Áætlaður verktakakostnaður 47.530.100 100,0 5.459
Króli ehf., Ólafsfirði 42.070.660 88,5 0