Opnun tilboða

Vitaferð 2015

30.4.2015

Tilboð opnuð 28. apríl 2015. Leiga á skipi ásamt áhöfn til að flytja 3 starfsmenn Vegagerðarinnar  hringinn í kringum Ísland til að þjónusta allt að 35 vita frá sjó ásamt vinnu við ljósdufl.  Verktíminn er áætlaður um 13-15 dagar samfleytt í seinni hluta júnímánaðar.

Upphafstaður og endastaður er í Reykjavík.

Bjóðandi Tilboð kr. Hlutfall Frávik þús.kr.
Harður ehf., Patreksfirði 49.600.000 356,0 40.487
Áætlaður verktakakostnaður 13.933.576 100,0 4.821
Sigurbjörg Jónsdóttir ehf., Reykjavík 9.112.783 65,4 0