Opnun tilboða

Miðfjarðarvegur (704), Hringvegur - Staðarbakki

9.4.2015

Opnun tilboða 8. apríl 2015. Endurbygging á 3,76 km kafla á Miðfjarðarvegi (704). Kaflinn er frá Hringvegi og endar 800 m norðan við heimreiðina að Staðarbakka.

Helstu magntölur eru:

Fylling 14.600 m3
Fláafleygar 6.660 m3
Efnisvinnsla 0/22 mm 4.580 m3
Neðra burðarlag 17.860 m3
Efra burðarlag 0/22 mm 4.580 m3
Klæðing 28.280 m2
Ræsalögn 185 m
Rásarbotn og fláar 53.080 m2
Frágangur núverandi vegar 7.900 m2

1. áfangi:  Verktaki skal ljúka öllum verkþáttum nema lokafrágangi fláa, útlögn efra burðarlags og útlögn klæðingar fyrir 1. október 2015.

2. áfangi:  Árið 2016 skal vinna við lokafrágang fláa, afréttingu og frágang neðra burðarlags, útlögn efra burðarlags og klæðingar.

Verkinu skal að fullu lokið 1. júlí 2016.

Bjóðandi Tilboð kr. Hlutfall Frávik þús.kr.
G. Hjálmarsson hf., Akureyri 109.942.800 116,5 26.815
Borgarverk ehf., Borgarnesi 98.298.000 104,1 15.170
Skagfirskir verktakar, Sauðárkróki 96.474.980 102,2 13.347
Áætlaður verktakakostnaður 94.385.000 100,0 11.257
Jarðlist ehf., Reykjavík 85.743.870 90,8 2.616
Vörubifreiðastjórafélagið Mjölnir, Selfossi 83.127.580 88,1 0