Opnun tilboða

Viðgerðir á malbikuðum slitlögum á Suðursvæði 2015 – 2016

18.3.2015

Vegagerðin óskar eftir tilboðum í viðgerðir á malbikuðum slitlögum á Suðursvæði, frá 1. apríl 2015 til 1. apríl 2017.

Helstu magntölur ár hvert:

           Viðgerð með fræsun           3.750 m2

           Viðgerð með sögun                420 m2

           Viðgerð með geislahitun    1.000 m2

           Viðgerð með íkasti                 450 m2

Verki skal að fullu lokið 1. apríl 2017.

Bjóðandi Tilboð kr. Hlutfall Frávik þús.kr.
Malbiksviðgerðir ehf., Kópavogi 134.800.000 208,1 54.895
Malbikunarstöðin Hlaðbær-Colas hf., Hafnarfirði 79.905.000 123,3 0
Áætlaður verktakakostnaður 64.790.000 100,0 -15.115