Opnun tilboða

Norðfjörður, Togarabryggja - þekja og lagnir

25.2.2015

Opnun tilboða 17. febrúar 2015. Hafnasjóður Fjarðabyggðar óskaði eftir tilboðum í ofangreint verk.

Helstu verkþættir og magntölur eru:

    Bygging rafmagns- og vatnshúss.

    Ídráttarrör fyrir rafmagn.

    Leggja vatnslagnir og koma fyrir vatnsbrunni.

    Steypa þekju, 1.465 m2

Verkinu skal lokið eigi síðar en 12. júní 2015.

Bjóðandi Tilboð kr. Hlutfall Frávik þús.kr.
Áætlaður verktakakostnaður 46.431.050 100,0 7.845
Þ.S. Verktakar ehf., Egilsstöðum 44.928.941 96,8 6.343
Nestak ehf., Neskaupstað 38.586.100 83,1 0