Opnun tilboða

Hornafjöður, dýpkun á Grynnslunum 2022

21.6.2022

Opnun tlboða 21. júní 2022. Hafnarsjóður Hornafjarðarhafnar óskaði eftir tilboðum í verkið „„Hornafjöður, dýpkun á Grynnslunum 2022“.

Helstu verkþættir eru:

·         Dýpkun á Grynnslunum um 129.200 m3.

Verkinu skal lokið eigi síðar en 30. september 2022.

Bjóðandi Tilboð kr. Hlutfall Frávik þús.kr.
Rohde Nielsen A/S, Kaupmannahöfn 269.401.656 227,6 143.700
Björgun ehf., Reykjavík 125.701.200 106,2 0
Áætlaður verktakakostnaður 118.360.000 100,0 -7.341