Opnun tilboða

Hofsós, brimvörn við innsiglingu 2020

6.10.2020

Opnun tilboða 6. október 2020. Skagafjarðarhafnir óskaði eftir tilboðum í  gerð brimvarnar við Norðurgarð á Hofsósi.

Helstu magntölur:

Verkinu í heild skal lokið eigi síðar en 31. júní 2021.

Bjóðandi Tilboð kr. Hlutfall Frávik þús.kr.
Karína ehf., Kópavogi 29.935.550 111,8 6.437
Áætlaður verktakakostnaður 26.787.300 100,0 3.288
Víðimelsbræður ehf., Varmahlíð 23.499.000 87,7 0