Opnun tilboða

Hjólfarafyllingar og axlaviðgerðir á Vestursvæði og Norðursvæði 2023

28.3.2023

Opnun tilboað 28. mars 2023. Hjólfarafyllingar, afréttingar og lagfæringar á öxlum með flotbiki (Micro surfacing) á vegum á Vestursvæði og Norðursvæði árið 2023.

Helstu magntölur eru:         

   Hjólfarafylling með flotbiki Vestursvæði            24.000 m2

   Hjólfarafylling með flotbiki Norðursvæði           36.400 m2

   Samtals                                                                 60.400 m2

Bjóðandi Tilboð kr. Hlutfall Frávik þús.kr.
Áætlaður verktakakostnaður 98.625.191 100,0 10.686
Arnardalur sf., Kópavogi 87.939.400 89,2 0