Opnun tilboða

Hjólfarafyllingar og axlaviðgerðir á Vestursvæði og Norðursvæði 2022

26.4.2022

Opnun tilboða 26. apríl 2022. Hjólfarafyllingar, afréttingar og lagfæringar á öxlum á vegum á Vestursvæði og Norðursvæði árið 2022.


Helstu magntölur eru:
Hjólfarafylling, axlir og sig með flotbiki 78.360 m2

Verkinu skal að fullu lokið 8. júlí 2022

Bjóðandi Tilboð kr. Hlutfall Frávik þús.kr.
Malbikun Akureyrar, Akureyri 123.747.000 111,3 14.797
Malbikun Norðurlands, Akureyri 114.493.000 103,0 5.543
Áætlaður verktakakostnaður 111.188.680 100,0 2.239
Arnardalur sf., Kópavogi 108.950.000 98,0 0