Opnun tilboða

Hjólfarafyllingar og axlaviðgerðir á Suðursvæði 2020

12.5.2020

Opnun tilboða 12. maí 2020. Hjólfarafyllingar og axlaviðgerðir á Suðursvæði 2020.

Helstu magntölur eru:           

Hjólfarafylling með flotbiki:    89.000 m2

BjóðandiTilboð kr.HlutfallFrávik þús.kr.
Malbikunarstöðin Hlaðbær-Colas hf., Hafnarfirði131.825.000117,86.020
Arnardalur sf., Kópavogi125.805.000112,40
Áætlaður verktakakostnaður111.889.500100,0-13.916