Opnun tilboða

Grundarfjörður - Norðurgarður, þekja, lagnir og raforkuvirki

26.5.2020

Opnun tilboða 26. maí 2020. Hafnarsjóður Grundarfjarðarbæjar óskaði eftir tilboðum í neðangreint verk. Útboðið nefnist:

Grundarfjörður - Norðurgarður, þekja, lagnir og raforkuvirki

Helstu magntölur:

·         Steypa upp rafbúnaðarhús, stöpla undir ljósamöstur og brunna

·         Leggja ídráttarrör fyrir rafmagn

·         Leggja vatnslagnir

·         Grófjafna yfirborð og þjappa, fínjafna undir steypu þekju

·         Slá upp mótum, járnbinda og steypa þekju, alls um 4.130 m²

·         Raforkuvirki

 Fyrsta áfanga skal lokið eigi síðar en 1. nóvember 2020. Verkinu í heild skal lokið eigi síðar en 1. júní 2021.

Bjóðandi Tilboð kr. Hlutfall Frávik þús.kr.
Hagtak hf., Hafnarfirði 219.777.250 208,1 135.787
Stálborg ehf. Hafnarfirði 113.779.250 107,8 29.789
Þ.G. Þorkelsson ehf., Grundarfirði 108.428.900 102,7 24.439
Áætlaður verktakakostnaður 105.589.200 100,0 21.599
Almenna umhverfisþjónustan ehf. Grundarfirði 83.990.250 79,5 0