Opnun tilboða

Grundarfjörður – Lenging Norðurgarðs, stálþilsrekstur 2019

27.9.2019

Tilboð opnuð 27. september 2019. Hafnarsjóður Grundarfjarðarbæjar óskaði eftir tilboðum í ofangreint verk.

Helstu verkþættir eru:

·         Gerð á  90 m löngum bermugarð.

·         Rekstur 122 stálþilsplatna, steypa akkerisplötur, uppsetning staga og festinga.

·         Jarðvinna aftan við stálþil

·         Steypa kantbita með pollum, uppsetningu á stigum og fríholtum.

Bygging bermugarðs skal lokið eigi síðar en 15. janúar 2020. Verkinu skal að fullu lokið eigi síðar en 1.júní 2020.

Bjóðandi Tilboð kr. Hlutfall Frávik þús.kr.
Ístak hf.  415.679.504 168,9 168.090
Hagtak ehf. 308.250.000 125,3 60.660
Bryggjuverk ehf. 288.930.400 117,4 41.340
Ísar ehf. 276.279.600 112,3 28.690
Borgarverk ehf. 247.590.000 100,6 0
Áætlaður verktakakostnaður 246.082.700 100,0 -1.507