Opnun tilboða

Grindavík – Suðurgarður, þekja 2023

4.5.2023

Opnun tilboða 2. maí 20223. Hafnarstjórn Grindavíkur óskaði eftir tilboðum í að fjarlægja gamla þekju og slá upp mótum, járnbinda og steypa nýja þekju á Suðurgarði í Gríndavíkurhöfn.

Helstu verkþættir eru:

·         Saga, brjóta og fjarlægja gamla þekju um 1640 m2.

·         Endurfylla undir þekju, þjappa og fínjafna undir steypu.     

·         Slá upp mótum, járnbinda og steypa þekju, alls um 1640 m²  

Verkinu í heild skal lokið eigi síðar en 31. ágúst 2023.

Bjóðandi Tilboð kr. Hlutfall Frávik þús.kr.
Nýbyggð ehf., Reykjavík 82.409.700 150,8 25.038
Stálborg ehf., Garðabæ 74.993.800 137,2 17.622
HH Smíði ehf., Grindavík 57.371.800 105,0 0
Áætlaður verktakakostnaður 54.656.500 100,0 -2.715