Opnun tilboða

Grassláttur á Suðursvæði 2023-2024

23.5.2023

Opnun tilboða 23. maí 2023. Grassláttur á Suðursvæði árin 2023 og 2024. Meðal annars er um að ræða svæði við Vesturlandsveg, Suðurlandsveg, Breiðholtsbraut, Reykjanesbraut, Hafnarfjarðarveg, Arnarnesveg, Fjarðarhrauni, Strandgötu og Garðskagaveg.
Áætlað magn grassláttar er samtals 1.545.084 m2 á ári í fjórum umferðum. 
Gildistími samnings er til 15. september 2024. Heimild er til framlengingar samnings í allt að tvö ár, eitt ár í senn.

Bjóðandi Tilboð kr. Hlutfall Frávik þús.kr.
Áætlaður verktakakostnaður 52.642.688 100,0 7.635
Garðlist ehf., Reykjavík 45.007.436 85,5 0