Opnun tilboða

Gaulverjabæjarvegur (33), Hróarsholtslækur – Birkiland

5.4.2022

Opnun tilboða 5. apríl 2022. Endurbygging 6 km kafla Gaulverjabæjarvegar (33-01) frá Hróarsholtslæk að Birkilandi.

Helstu magntölur eru:

- Skeringar              4170m³

- Styrktarlag 0/63    6630m³

- Burðarlag 0/22      7120m³

- Tvöföld klæðing    42.200m²

- Frágangur fláa      31.600m²

Verkinu skal að fullu lokið eigi síðar en 1. september 2022.

 

Bjóðandi Tilboð kr. Hlutfall Frávik þús.kr.
VBF Mjölnir ehf., Selfossi 157.108.420 101,9 543
Þjótandi ehf., Hellu 156.565.698 101,5 0
Áætlaður verktakakostnaður 154.250.000 100,0 -2.316