Opnun tilboða

Efnisvinnsla á Austursvæði 2017

11.4.2017

Tilboð opnuð 11. apríl 2017. Efnisvinnsla á Austursvæði á árinu 2017.

Helstu magntölur:

  • Klæðingarefni 8/16 mm       11.300 m3
  • Klæðingarefni 11/16 mm         600  m3
  • Klæðingarefni 8/11 mm            600 m3
  • Klæðingarefni 4/8 mm           2.550 m3
  • Þvottur á steinefnum         14.550 m3
  • Malarslitlag                              2.000 m3
  • Efra burðarlag 0/22 mm     18.500 m3

Verki skal að fullu lokið 1. september 2017.

Bjóðandi Tilboð kr. Hlutfall Frávik þús.kr.
Myllan ehf., Egilsstöðum 148.282.392 112,3 0
Áætlaður verktakakostnaður 132.032.000 100,0 -16.250